Ægir

Volume

Ægir - 01.04.2015, Page 30

Ægir - 01.04.2015, Page 30
30 Ingimundur Ingimundarson, útgerðarstjóri HB Granda, segir mikla hagræðingu fólgna í að fá tvö samskonar skip til upp- sjávarveiða í stað þeirra þriggja sem nú hverfi úr útgerð hjá fyr- irtækinu. „Við vitum að á loðnuveiðunum verður mikil pressa að ná kvótanum með tveimur skipum í stað þriggja en það að hafa í útgerð tvö ný, öflug og sams konar skip breyt- ir mjög miklu fyrir okkur. Það verður umtalsverður sparnaður í olíukostnaði, þetta eru gang- mikil skip, ný hönnun, betri vinnuaðstaða fyrir áhöfn, afla- meðferð eins og best verður á kosið og þannig má áfram telja,“ segir Ingimundur en fyr- irtækið mun afhenda Ingunni AK í júlí en Lundey og Faxi verða í flota fyrirtækisins fram að því að Víkingur kemur frá Tyrklandi. Lítilsháttar seinkun varð á smíði Venusar NS sem Ingi- mundur segir eiga sínar skýr- ingar. „Við erum mjög ánægðir með smíðina í Tyrklandi en í svona verkefni erum við líka með okkar eftirlitsmenn á staðnum til að fylgja eftir að allt sé eins og við viljum hafa það,“ segir Ingimundur. Frystigámar / Sala og leiga 10 / 20 og 40 ft. Seljum einnig og leigjum gámahús, geymslugáma og salernishús í ýmsum stærðum og gerðum. Fjöldi sérlausna í boði, sniðnar að þörfum hvers og eins viðskiptavinar. Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | Sími 568 0100 www.stolpigamar.is Hafðu samband 568 0100 Mikil hagræðing með nýju skipunum - segir Ingimundur Ingimundarson, útgerðarstjóri Umtalsverður olíusparnaður verður með tilkomu nýju skipanna. Sigurbjörn Björnsson, yfirvélstjóri, í stjórnklefanum við hlið vélarsalarins. Klefar áhafnarmeðlima eru rúmgóðir og vel búnir. Baðherbergi með sturtu eru í öllum klefum.

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.