Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2015, Qupperneq 30

Ægir - 01.04.2015, Qupperneq 30
30 Ingimundur Ingimundarson, útgerðarstjóri HB Granda, segir mikla hagræðingu fólgna í að fá tvö samskonar skip til upp- sjávarveiða í stað þeirra þriggja sem nú hverfi úr útgerð hjá fyr- irtækinu. „Við vitum að á loðnuveiðunum verður mikil pressa að ná kvótanum með tveimur skipum í stað þriggja en það að hafa í útgerð tvö ný, öflug og sams konar skip breyt- ir mjög miklu fyrir okkur. Það verður umtalsverður sparnaður í olíukostnaði, þetta eru gang- mikil skip, ný hönnun, betri vinnuaðstaða fyrir áhöfn, afla- meðferð eins og best verður á kosið og þannig má áfram telja,“ segir Ingimundur en fyr- irtækið mun afhenda Ingunni AK í júlí en Lundey og Faxi verða í flota fyrirtækisins fram að því að Víkingur kemur frá Tyrklandi. Lítilsháttar seinkun varð á smíði Venusar NS sem Ingi- mundur segir eiga sínar skýr- ingar. „Við erum mjög ánægðir með smíðina í Tyrklandi en í svona verkefni erum við líka með okkar eftirlitsmenn á staðnum til að fylgja eftir að allt sé eins og við viljum hafa það,“ segir Ingimundur. Frystigámar / Sala og leiga 10 / 20 og 40 ft. Seljum einnig og leigjum gámahús, geymslugáma og salernishús í ýmsum stærðum og gerðum. Fjöldi sérlausna í boði, sniðnar að þörfum hvers og eins viðskiptavinar. Klettagörðum 5 | 104 Reykjavík | Sími 568 0100 www.stolpigamar.is Hafðu samband 568 0100 Mikil hagræðing með nýju skipunum - segir Ingimundur Ingimundarson, útgerðarstjóri Umtalsverður olíusparnaður verður með tilkomu nýju skipanna. Sigurbjörn Björnsson, yfirvélstjóri, í stjórnklefanum við hlið vélarsalarins. Klefar áhafnarmeðlima eru rúmgóðir og vel búnir. Baðherbergi með sturtu eru í öllum klefum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.