Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2015, Qupperneq 42

Ægir - 01.04.2015, Qupperneq 42
42 hæft nám í Marel búnaði á vor- önn. Hlutverk grunnámsins er að byggja upp bakgrunn nema til að þeir eigi auðveldara með að tileinka sér tæknilegt efni sem kennt er nær eingöngu á Marel tæki og hugbúnað í húsakynnum Marel. Kennt er í lotum þar sem farið er í ákveðna tækjaflokka, svo sem framleiðsluhugbúnað, vogir, snyrtilínur, skurðarvélar og fleira. Í lok annarinnar er farið í vinnustaðagreiningar og lagt fyrir lokaverkefni sem felst í að greina vinnsluferli valdra fisk- vinnslufyrirtækja með það að markmiði að auka afköst, gæði og skilvirkni. Að loknu námi hafa menn góða innsýn í virkni tækja og hugbúnaðar í fiskvinnslu og geta sinnt ákveðnu fyrirbyggj- andi viðhaldi ásamt því að geta sett upp einfalda staðlaða vinnslulykla í helstu Marel tækj- um. Úr Marel vinnslutækni út- skrifuðust að þessu sinni 8 nemendur og koma þeir frá ýmsum stöðum á landinu; Reykjavík, Vestmannaeyjum, Sandgerði, Akranesi og Grinda- vík. „Það var glaðhlakkalegur hópur sem tók við prófskírtein- um og minjagrip um námið í húsakynnum Marel ásamt sín- um nánustu. Námið gefur þess- um nemendum góða mögu- leika á að bæta enn frekar við sig þekkingu og þar með aukna möguleika á vinnumarkaðnum. Innritun fyrir næsta vetur er þegar hafin hjá Fisktækniskóla Íslands en hámarksfjöldi verður takmarkaður við 12 einstak- linga,“ segir í tilkynningu frá Fisktækniskólanum. Fisktækni hagnýtt nám Nú síðla maímánðar útskrifaði Fisktækniskólinn einnig hóp nemenda úr grunnnámi Fisk- tækna. Námið er hagnýtt tveggja ára nám sem byggt er þannig upp að önnur hver önn er í skóla og hin á vinnustað. Nemendur geta valið sér náms- leiðir í sjómennsku, fiskvinnslu og fiskeldi. Verkefni og vinnu- staðir eru valdir með hliðsjón af áhuga hvers og eins. Á fisk- vinnslulínu læra nemendur um meðferð fisks, gæðakerfi, um vélar (td. Baader, Marel), tæki og búnað sem notaður er til að hámarka gæði og verðmæti fisks. Í sjómennskulínunni er kennd vélavarsla, aflameðferð, veiðitækni, sjóvinna og rekstur. Á fiskeldislínu sérhæfa nem- endur sig til almennra starfa í fiskeldi eða búa sig undir frek- ara nám hérlendis eða við sam- starfsskóla Fisktækniskólans, m.a. í Noregi. Fisktæknar útskrifuðust nú síðla maímánaðar eftir tveggja ára nám.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.