Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2015, Blaðsíða 18

Ægir - 01.06.2015, Blaðsíða 18
18 Friðrik A. Jónsson ehf Miðhrauni 13 - 210 Garðabæ S: 552 2111 - www.faj.is Siglinga, fiskileitar og rafeindatæki Tækin í brúnna frá FAJ Fyrir allar stærðir skipa og báta AP sjálfstýringar 5" skjár. Follow Up, Non Follow, QuickStick, fjarstýringar. Innfellanlegt. Stýring fyrir allt að sex hliðarskrúfur. SIMRAD GO7 Einfaldur en góður kortaplotter og dýptarmælir. CM599 breiðbands chirp botnstykki BSM3 sendir Þrívíddar plotter Botnharka 3Dmynd af botni Siglingaleiðir Straumgögn Sjávarhiti • Innanskips- samskipti • Handstöðvar • Hjálmaheadset • GMDSS neyðarstöðvar Xenon Ískastarar og LED flóðljós 48, 64 og 72 Nm drægni Minni útgeislun Lengri drægni Samstundis virkni Afburðar aðgreining Sýnir mörg MARPAmerki í einu HALO Breiðabands púls radar Ný tækni frá SIMRAD Skip HB Granda hf. skiluðu á land 24 þúsund tonnum af botnfiski og 88 þúsund tonnum af uppsjávarfiski á fyrri helm- ingi yfirstandandi ár. Fyrirtæk- ið hagnaðist um 3,3 milljarða króna á tímabilinu en heildar- tekjur námu þá um 16,4 millj- örðum króna. Tekjur félagsins jukust um rúma þrjá milljarða króna, borið saman við sama tímabil á árinu 2014. Hagnaðurinn á fyrri árs- helmingi 2014 var um 1,6 millj- arðar króna. Þá voru áhrif hlut- deildarfélaga jákvæð um 1,8 milljónir evra en neikvæðar í ár um 3 milljónir evra. Það skýrist öðru fremur af erfiðleikum í lax- eldi í Síle sem hafa áhrif til hins verra á rekstur hlutdeildar- félagsins Deris. Á tímabilinu hófst mikil upp- stokkun skipastóls HB Granda þegar Venus NS 150 kom til landsins í maí en þar er um að ræða fyrsta skipið af fimm sem fyrirtækið hefur samið um smíði á. Segir í tilkynningu HB Granda að Venus NS hafi staðist allar væntingar það sem af er en skipið byrjaði á kolmunnaveið- um í maí og fór síðan á makríl er á sumarið leið. Mikil áhrif af innflutningsbanni Rússa Í tilkynningu frá HB Granda seg- ir að mikilla áhrifa gæti af inn- flutningsbanni sjávarafurða til Rússlands. Sér í lagi muni áhrif- anna gæta á Vopnafirði þar sem fyrirtækið hefur á umliðn- um árum byggt upp öfluga vinnslu uppsjávarfisks. „Um 17% tekna félagsins komu frá rússneskum aðilum árið 2014. Erfitt er að meta fjárhagsleg áhrif þessa á HB Granda hf en gróflega áætlað munu tekjur félagsins lækka um u.þ.b. 10-15 milljónir evra á ársgrundvelli. Árið 2014 námu tekjur félagsins 215 milljónum evra. Félagið á nú um 3,2 milljónir evra í úti- standandi kröfum í Rússlandi,“ segir í tilkyninngu HB Granda. HB Grandi hagnaðist um 3,3 milljarða Eigendur og starfsmenn HB Granda fögnuðu nýju uppsjávarskip félags- ins, Venusi NS 150 í maí. Skipið hefur reynst vel en óhætt er að segja að skugga beri á framtíðarhorfur í starfsemi fyrirtækisins með tilkomu innflutningsbanns Rússa. F réttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.