Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2015, Blaðsíða 55

Ægir - 01.06.2015, Blaðsíða 55
55 makrílveiðar innan íslenskrar lögsögu. Afli hefur aukist úr um 36 þús. tonnum árið 2007 og upp í um 150 þús. tonn árin 2011, 2012, 2013 og 2014. Veið- unum fylgir oftast umfangsmik- il leit og þess vegna endur- spegla þær að verulegu leyti raunverulega útbreiðslu innan íslenskrar lögsögu (8. mynd). Rannsóknaleiðangrar á vegum Alþjóðahafrannsóknaráðsins sýna enn frekar hina auknu út- breiðslu og hið aukna magn makríls á Íslandsmiðum á sein- ustu árum. Samkvæmt svokall- aðri „togaðferð“, sem beitt hef- ur verið við þessar rannsóknir hafa á árunum 2010−2014 um 1,1−1,6 milljón tonn af makríl (17−42% af heildarmagninu sem mælt var) verið innan ís- lenskrar lögsögu. Á undanförn- um árum hefur útbreiðsla veru- legs hluta makrílsstofnsins í Norðaustur-Atlantshafi breiðst út um nær 1200−1500 mílur til vesturs og 500−600 mílur til norðurs og í ágúst 2014 mæld- ist makríll í verulegu magni undan suðausturstönd Græn- lands (9. mynd). Breytingar á fæðugöngum „vesturhluta“ makrílstofnsins eru þekktar frá fyrri tíð en aldrei fyrr, svo vitað sé, hafa þær verið í jafn víðtæk- ar og nú. Ástæður breytinga í útbreiðslu Margir samverkandi þættir eru án efa ástæða þess að makríll er nú við Ísland í jafn miklu magni og raun ber vitni. Auk hag- stæðra staðbundinna hitaskil- yrða skipta þar án efa máli víð- áttumeiri veðurfarsfyrirbrigði í Norður-Atlantshafi, stofnstærð og stofnsamsetning, fæðuskil- yrði og fæðusamkeppni, og ástand annarra stofna. Hér í lok- in verða þessir þættir hugleidd- ir í tengslum við útbreiðslu- breytingar makríls. Ástand sjávar hér við land er háð víðáttumiklum og langtíma veðurfarsfyrirbrigðum á norð- urhveli jarðar en staðbundnar aðstæður hafa hins vegar einn- ig áhrif á takmarkaðri svæðum. Eitt þessara fyrirbrigða er nátt- úruleg sveifla heitra og kaldra tímabila í yfirborðshita á Norð- ur-Atlantshafi sem nefnd hefur verið „Atlantic Multidecadal Os- 9 mynd. Útbreiðsla makríls og annarra uppsjávarfiska í Norðaustur Atlantshafi í ágúst 2014 skv. Nøttestad o.fl. (2014). Makríll (rauður), síld (blár), kolmunni (gulur), lax (ljós grænblár), aðrar tegundir (ljósbleikur). 8. mynd. Veiðisvæði makríls við Ísland 2006-2013. 28° 24° 20° 16° 12° 8° 62° 64° 66° 68° 2006 < 0.5 0.5−1.0 1.0−3.0 3.0−6.0 > 6.0 28° 24° 20° 16° 12° 8° 62° 64° 66° 68° 2007 28° 24° 20° 16° 12° 8° 62° 64° 66° 68° 2008 28° 24° 20° 16° 12° 8° 62° 64° 66° 68° 2009 28° 24° 20° 16° 12° 8° 62° 64° 66° 68° 2010 28° 24° 20° 16° 12° 8° 62° 64° 66° 68° 2011 28° 24° 20° 16° 12° 8° 62° 64° 66° 68° 2012 28° 24° 20° 16° 12° 8° 62° 64° 66° 68° 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.