Ægir - 01.06.2015, Blaðsíða 22
22
Listinn er annars þannig:
Kg.
Kaldbakur EA 1, Akureyri 6.913.145
Björgvin EA 311, Dalvík 5.483.668
Klakkur SK 5, Sauðárkrókur 3.806.189
Páll Pálsson ÍS 102, Hnífsdalur 3.198.165
Júlíus Geirmundsson ÍS 270, Ísafjörður 2.977.050
Mánaberg ÓF 42, Ólafsfjörður 2.964.950
Ljósafell SU 70, Fáskrúðsfjörður 2.950.509
Þorlákur ÍS 15, Bolungarvík 2.737.805
Anna EA 305, Akureyri 2.659.397
Tjaldur SH 270, Rifi 2.601.957
Breyting á lista ýsuveiðiskipanna
Eftir niðursveiflu í ýsuveiðunum er jákvætt að sjá merki um að sá
stofn sé aftur að rétta úr kútnum. Ráðgjöf og nú úthlutun aflaheim-
ilda endurspegla það með auknum heimildum. Af úthlutuðu afla-
marki á ýsu, þ.e. tæplega 29 þúsund tonnum, eru tíu skip með rösk-
lega 6000 tonn. Það svarar til ríflega 20% sem er sama hlutfall og 10
kvótahæstu skipin höfðu á síðasta fiskveiðiári. Breyting er því ekki
hvað það varðar milli ára.
Þegar listinn er borinn saman milli fiskveiðiára sést að talsverðar
tilfærslur eiga sér stað. Eftir sem áður er Kleifaberg RE með mestar
ýsuheimildir en í næstu tveimur sætum eru nú Gullberg VE og Vil-
helm Þorsteinsson EA en hvorugt þessara skipa var á listanum yfir
kvótahæstu ýsuskipin á síðasta fiskiveiðiári. Í stað þeirra hurfu af
listanum línuskipið Anna EA og skuttogarinn Málmey SK.
Listi 10 kvótahæstu skipa í ýsuheimildum er þannig:
Kg
Kleifaberg RE 70, Reykjavík 826.897
Gullberg VE 292, Vestmannaeyjar 680.597
Vilhelm Þorsteinsson EA 11, Akureyri 637.022
Þórunn Sveinsdóttir VE 401, Vestmannaeyjar 626.061
Vestmannaey VE 444, Vestmannaeyjar 610.197
Bergey VE 544, Vestmannaeyjar 610.196
Börkur NK 122, Neskaupstaður 562.981
Höfrungur III AK 250, Akranes 505.874
Baldvin Njálsson GK 400, Garður 494.088
Arnar HU 1, Skagaströnd 485.699
Samtals 6.039.612
Kaldbakur með mest í þorskígildum
Líkt og á lista yfir kvótahæstu skip í þorski er togarinn Kaldbakur EA
með mestar heimildir þegar úthlutunin er í heild reiknuð í þorskí-
gildum, eða með rúm 8.100 tonn. Þetta fiskviðiárið hafa þeir Kald-
baksmenn sætaskipti við togarann Guðmund í Nesi sem nú er í
öðru sæti með rúmlega 7.500 tonn. Þessi listi er áþekkur því sem
var í fyrra en þó eru á hann komnir togararnir Sturlaugur H Böðvars-
son AK og Örfirisey RE en í stað þeirra hurfu af listanum Arnar HU
og Kleifaberg RE.
Listi kvótahæstu skipa í þorskígildum er þannig:
Kg.
Kaldbakur EA 1, Akureyri 8.110.626
Guðmundur í Nesi RE 13, Reykjavík 7.548.009
Vigri RE 71, Reykjavík 6.916.781
Málmey SK 1, Sauðárkrókur 6.822.482
Júlíus Geirmundsson ÍS 270, Ísafjörður 6.770.117
Björgvin EA 311, Dalvík 6.470.840
Höfrungur III AK 250, Akranes 6.456.352
Helga María AK 16, Akranes 5.850.381
Sturlaugur H Böðvarsson AK 10, Akranes 5.642.842
Arnar HU 1, Skagaströnd 5.596.735
Hafnarbryggju - 580 Siglufjörður
Sími 422 2442 - GSM 899 7807 - Fax 467 1203