Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2015, Blaðsíða 21

Ægir - 01.06.2015, Blaðsíða 21
21 undanfarin ár en eftirtektarvert er að öll eru þau nú með lægra hlut- fall af heildarúthlutun í þorskígildum en á síðasta fiskveiðiári. Það er því ekki fyrr en í 5. sæti á þessum lista sem er að finna fyrirtæki sem eykur hlutfall sitt í þorskígildum milli fiskveiðiára en það er Vinnslu- stöðin hf. með 4,28% nú. Sömu sögu er að segja um Vísi hf. sem næst kemur en þessi fyrirtæki höfðu sætaskipti og færðust bæði upp fyrir Brim hf. sem nú er með 4,13% af heildinni en var með 4,51% áður. Listi yfir 10 kvótahæstu fyrirtækin er þannig: Þorskígildi kg. Hlutfall HB Grandi hf. 38.661.511 10,12% Samherji Ísland ehf. 22.677.194 5,94% Þorbjörn hf. 21.126.073 5,53% FISK-Seafood ehf. 18.269.236 4,78% Vinnslustöðin hf. 16.363.863 4,28% Vísir hf. 15.890.056 4,16% Brim hf. 15.788.408 4,13% Rammi hf. 15.101.297 3,95% Skinney-Þinganes hf. 14.168.185 3,71% Hraðfrystihúsið-Gunnvör hf. 12.072.931 3,16% Þrjár verstöðvar afgerandi Líkt og undanfarin ár eru þrjár heimahafnir afgerandi kvótahæstar, þ.e. Reykjavík, Grindavík og Vestmannaeyjar. Mest fer til skipa með heimahöfn í Reykjavík eða 12,4% af heildinni samanborið við 12,9% í fyrra. Næstmest fer nú til Grindavíkur, eða 11,4% af heildinni sem er aukning um eitt prósentustig frá fyrra ári. Skip með heimahöfn í Vestmannaeyjum ráða nú fyrir 9,9% úthlutunarinnar, en það felur í sér 0,6%-stiga samdrátt frá fyrra ári. Fiskistofa bendir á að þegar úthlutanir eru skoðaðar út frá hverri höfn fyrir sig þá breytist úthlutun í flestum tilvikum eitthvað og það megi rekja til breytinga á þorskígildisstuðlum sem og tilfærslu aflahlutdeilda á milli skipa með ólíka heimahöfn. Listi yfir 10 kvótamestu verstöðvarnar er þannig: Þorskígildi Hlutfall Reykjavík 45.848.343 12,4% Grindavík 42.014.608 11,4% Vestmannaeyjar 36.315.688 9,9% Akureyri 20.739.581 5,6% Akranes 18.528.028 5,0% Rif 14.383.542 3,9% Hornafjörður 14.366.483 3,9% Sauðárkrókur 12.101.997 3,3% Garður 11.470.584 3,1% Dalvík 11.117.908 3,0% Norðlensku togararnir stórir í þorskinum Líkt og áður segir eru hvað mikilverðustu tíðindin í úthlutun á fisk- veiðiárinu að aflaheimildir aukast nokkuð í þorski. Sem fyrr er skut- togarinn Kaldbakur EA 1 á Akureyri með mestar heimildir í þorskin- um, nú með rúmlega 6900 tonn. Skuttogarar raða sér í fyrstu 8 sæt- in af þeim 10 sem mestar heimildir hafa í þorski. Því næst koma línuskipin Þorlákur ÍS, Anna EA og Tjaldur SH. Sömu skip eru á þess- um lista og voru á síðasta fiskveiðiári og röðin óbreytt í fyrstu sjö sætunum. | www.isfell.is Sjófatnaður Starfsstöðvar Ísfells og Ísnets: • Ísnet Þorlákshöfn - Óseyrarbraut 28 • Ísnet Vestmannaeyjar - Flötum 19 • Ísnet Húsavík - Barðahúsi • Ísnet Akureyri - Oddeyrartangi • Ísnet Sauðárkrókur - Lágeyri 1 • Kristbjörg Ólafsfjörður - Pálsbergsgötu 1 • Ísfell / Ísnet Hafnarfjörður - Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is T 7/1 1200 wött 7 ltr. tankur Gólfhaus CV 48/2 Ryksuga með bursta 1200 wött 5,5 ltr. tankur CV 38/2 Ryksuga með bursta 1150 wött 5,5 ltr. tankur Ryksugur Fyrir heimilið og vinnustaðinn Margir aukahlutir fáanlegir Skeifan 3E-F · Sími 581-2333 · rafver@rafver.is · www.rafver.is K Ä R C H E R S Ö L U M E N N V E R T U Á Ö R U G G U M S T A Ð T 10/1 1250 wött 10 ltr. tankur Margir fylgihlutir Gólfhaus T 12/1 1300 wött 12 ltr. tankur Sérlega hljóðlát Margir fylgihlutir Gólfhaus
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.