Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.2015, Blaðsíða 54

Ægir - 01.06.2015, Blaðsíða 54
54 norskir síldarbátar stundum orðið varir við makríl í Noregs- hafi er þeir voru heimleið af síldveiðum við Ísland. Ekki er hins vegar ljóst hvar þetta ná- kvæmlega var, hversu oft eða í hve miklum mæli. 1966−1971 Engar upplýsingar virðast vera til um makríl á Íslandsmiðum frá því kalda tímabili sem hér um ræðir og á sama hátt er mjög takmörkuð vitneskja um útbreiðslu hans í Noregshafi. Fyrir um 1970 voru aðeins litlar veiðar í Noregshafi (mest um 1000 tonn) sem gæti bent til takmarkaðrar útbreiðslu og lítils stofns en ekkert er þó vitað um það með vissu. 1972−1995 Á þessu tímabili skiptust á hlý og köld árabil sem vörðu í 1-4 ár og vitað er um makríl við landið árin 1973, 1983, 1987, 1991, 1993, og 1994 (6. mynd). Öll þessi ár, nema árið 1983, eru talin hlý ár. Í flestum tilfellum var aðeins um að ræða staka fiska og aðeins árin 1987 og 1991 eru heimildir um torfur. Það að komur makríls á Íslands- mið á síðari hluta þessa tímabils eru nær einungis í hlýjum árum bendir til mikilvægis hitastigs í sambandi við almenna út- breiðslu hans og göngur. Í hlýj- um árum eykst framleiðsla í hafinu og þá skapast einnig kjörhitaskilyrði fyrir makríl á stærra svæði, sem aftur kann að stuðla að víðáttumeiri göngum og aukinni útbreiðslu. Nær allir veiðistaðir makríls á þessu tímabili eru undan suður- ströndinni. Þetta er frábrugðið fyrri tímabilum þegar hann virt- ist algengri undan norður- og norðausturströndinni. Eins og áður er getið tengdust hinir fyrri skráðu veiðistaðir oftast sumar- og haustveiðum á síld. Eftir því sem leið á 20. öldina urðu fiskveiðar með hinum ýmsu veiðarfærum samfelldari allt í kringum landið og á öllum árstímum. Aukin veiði á makríl undan suðurströndinni að sum- ar- og haustlagi er líklega að endurspegla þessa breytingu á fiskveiðum við landið sem og auknar fiskveiðar og rannsóknir í úthafinu. 1996−2014 Á árunum 1996−1998 fékkst makríll í leiðöngrum Hafrann- sóknastofnunar á nokkrum stöðvum austur, norðaustur og suðaustur af Íslandi en oftast var þar um staka fiska að ræða (7. mynd). Á árunum 2002− 2006 fékkst makríll ávallt á nokkrum stöðum við landið og jafnframt jókst skráður meðafli í síldveiðum (var um 1700 tonn 2006). Sumarið 2007 urðu veruleg umskipti í útbreiðslu og magni makríls við Ísland en þá varð hans vart mun víðar en áður og útbreiðslan nær samfelld frá miðum austan við landið og vestur með suðurströndinni. Útbreiðslan var svipuð árið 2008 en árin 2009 og 2010 var hún orðin enn víðáttumeiri. Þá var makríll orðinn útbreiddur allt í kringum Ísland en minnst virtist þó undan norðvestur- ströndinni. Árin 2011, 2012, 2013 og 2014 var útbreiðslan áfram svipuð nema hvað vestur af landinu teygði makríllinn sig enn vestar og inn í grænlenska lögsögu. Á tæpum áratug hafa byggst upp umfangsmiklar 6. mynd. Makríll á Íslandsmiðum 1971-1995. 7. mynd. Makríll á Íslandsmiðum 1996-2013. Rauðir punktar tákna staði þar sem rannsóknaskip veiddu mak- ríl og bláir punktar staði þar sem fiskiskip veiddu hann og sendu sýni til Hafrannsóknastofnunar. 24° 20° 16° 12° 64° 66° 200 ● ● ● ● Vopnafjörður Seyðisfjörður Reykjavík Hafnarfjörður Ho rnv ík ● Tímabil 1972−1995 Stakir fiskar Torfur ● ● 1996 64° 68° ●● ● ● ● ● ●●● 1997 64° 68° ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● 1998 64° 68° 1999 64° 68° ● ● ● ● ●● ●● 2000 64° 68° ● ●●●2001 24° 16° 8° 64° 68° ● ● 2002 ● ● ● ●2003 ● ● ● 2004 ● ● ● ● ● ● ● 2005 ●● ● ● ● ● ● ●●● ● ● 2006 ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ●● ● ● ● ● ● ●● ●● ● 2007 24° 16° 8° ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● 2008 ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ●●● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●●● ● ● ● ● ● ●●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ●●●●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● 2009 ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ●● ● ● ● ●●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ●●● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ●● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ●●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ●● ● ● ● ●●●● ● ● ● ● ● ● ●● ●● ●● ● ●● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● 2010 ● ●● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ●● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ●● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ●●●●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●●●●● ● ● ● ● ● ●● ● ●● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●●●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● 2011 ● ●●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ●●●● ● ● ● ● ●●●● ● ● ● ● ●●●●● ● ● ● ●●●● ● ● ● ● ● ●●● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●●●● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●●● ● ● ● ● ●● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ●●●● ●●● ● ● ● ● ● ● ●● ●● ● ● ● ● ●●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● 2012 ● ● ● ● ● ●●● ● ● ● ●● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●●●●● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ●● ● ●● ● ● ●● ● ●● ● ●●● ● ● ● ●●●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●●●● ●● ● ●● ●●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●●● ● ● ● ●● ● ● ●●● ●● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ●● ● ● ● ● ● ● ●● ●●●● ●● ● ● ● ● ● ●●● ● ● 2013 24° 16° 8°
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.