Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 9
-8-
197^9« Kirkjuþing 2.
T i 1 1 a g a
til þingsályktunar um söngmál safnaða.
Fl.m. biskup.
Kirkjuþing 197^ vekur athygli á fyrri tillögum sínum til
úrbóta á þeim erfiðleikum, sem söfnuðir landsins, einkum
í dreifbýli, eiga við að etja í sambandi við söngmál sín.
Heitir þingið á kirkjumála- og menntamálaráðherra að veita
þessum tillögum brautargengi. Þingið ályktar að kjósa þriggja
manna nefnd til þess að vinna, ásamt söngasálast jóra þjóðkirkj-
unnar, að framgangi þessa máls.
Málinu vísað til allsherjarnefndar, er lagði til, .að
tillagan væri samþykkt óbreytt og var það gert.
í nefndina voru kjörnir þirkjuþingsmennirnir Þórður
Tómasson og Gunnlaugur Finnsson og auk þeirra Gústaf
jóhannesson, organleikari.
mál