Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 12

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 12
-11- 1974 9« Kirkjuþing 5. mál T 1 1 1 a g a tll þingsályktunar um breytingu á lögum nr. 21, 27» ,júní 1921. Pl.m. Sr. Bjarni Sigurðsson. 2. gr. (Allir þjónandi prestar og prófastar þjóðkirkjunnar sem og guðfræðikennarar Háskólans tilnefna 3 menn sem biskupsefni, er rétt hafa til embætta í Þjóðkirkjunni í þeirri röð, er þeim þykir bezt við eiga). Sama kosningarétt hafa leikmenn á kirkjuþingi og einn kjörmaður úr hverju prófastsdæmi valinn af safnaðarfulltrúum á héraðsfundi til 6 ára. Héraðsfundir kjósa varamenn á sama hátt. Tillögunni var vísað til löggjafarnefndar, er lagði til, að hún væri samþykkt óbreytt. Var það og gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.