Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 13
-12-
197^
9. Kirk.juþing
6 é mál
T 1 1 .1 a g £
tll þingsályktunar um ráðstefnu.
Fl.m. Sr. Gunnar Árnason.
Kirkjuþing felur kirkjuráði að efna :il^nokkurra daga
ráðstefnu á næsta ári um: Kristni oi þjóðlíf.
Flutt verði m.a. erindi um kristna lifsskoðun, skýrgreining
á umfangi og eðli kirkjunnar, kristíndómsfræðslu í skólum
og kristna afstöðu til f o:stureyðingc, og fikrj-efnajieyzlu.
Hæfilegur tími sé ætlaður tii umræ&na og tillagnagerða.
Vísað til allsherjarnefndar, er lagði til að þingið
afgreiddi tillöguna svo hljóðandi og var það samþykkt:
Með skírskotun til áður framkominnar þingsályktunar um
svipað efni á síðasta kirkjuþingi (8. mál) og jafnframt
orðá biskups f^skýrslu kirkjuráðs,- að erfitbahafi reynzt
að koma á slíkri ráðstefnu á þessu ári (1974) beinir
kirkjuþing þeim eindregnu tilmælum til kirkjuráðs, að það
hlutist til um að slíkri ráðstefnu verði komið á sem fyrst
í þeim anda sem bingsályktunartillögurnar báðar um þetta efni
fela í sér.