Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 14

Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 14
-13- 197^ 9» Klrk.juþing ;i tl mtmrn 7,1 mál T-1 1 1 a i e, ■M ■ I 1f tll þingsályktunar um útgá*^ bókar^um kristna slðfræðl. Fl.m. Sr. Gunnar Árnason. Kirkjuþingið beinir þeirri ósk til Kirkjuráðs, að kannað sé hvort ekki er unnt að fá hæfan mann til að semja alþýðlega bók í tiltölulega stuttu en skýru máli um kristna siðfræði, og fá hana útgefna. Sé við það miðað'að hún gæti orðið kennslubók í skólum. Allsherjarnefnd lagði til orðalagsbreytingu en mælti með samþykkt tillögunnar. Var hún afgreidd svo: Kirkjuþingið beinir þeirri ósk til kirkjuráðs, að kannað sé hvort unnt sé að fá hæfan mann til að semja alþýðlega bók í tiltölulega stuttu en skýru máli um kristna siðfræði, og fá hana útgefna. Sé við það miðað að hún gæti orðið kennslubók í skólum.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.