Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 15

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 15
-14- 1974__________________ 9* Kirk.juþing_______________, ______ 8* mál T i_l 1 a g a til .þlngsáiyktunar um réttlndl tll songkennslu í skólum. Pl.m. Sr. Bjarni Sigurðsson. Kirkjuþing felur söngmálastjóra^Þjóðkirkjunnar, að hann í samráði við biskup og kirkjuráð leitist við að^afla þeim, sem tónskóli Þjóðkirkjunnar hefir brautskráð, réttinda við söngkennslu í skólum. Allsherjarnefnd lagði til, að tillaga þessi væri samþykkt með orðalagsbreytingu. Var hún afgreidd þannig; Kirkjuþing felur söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar, að hann í samráði við biskup og kirkjuráð kanni hvort unnt sé að afla þeim, sem tónskóli Þjóðkirkjunnar hefir braut- skráð, réttinda við söngkennslu í skólum.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.