Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 21

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 21
-20- 1974__________________9- Kirk.juþing__________________l4. mál Frumvarp um brpytingu á 1ögum nr. 21, 23. apríl 1963 um kirk jugarða,. Fl.m. Sr. Sigurður Kristjánsson. 26. gr. næst seinasta málsgrein orðist svo: InnheimtumÖnnum ríkissjóðs, í Heykjavíkj Gjaldheimtunni, skal falin innheimta kirkjugarðsgjalda, gegn 6% inhheimtulaurium* er skal vera sem einn liður þinggjalda* Löggjafarnefnd fjallaði um málið og varð sammála um að leggja svofellda ályktun fyrir þingið, er samþykkti þá afgreiðslu: Þar sem 2. málsliður 6. mgr. 26. gr. laga nr. 21, 23 apríl 1963, tryggir það, sem tillögum.aður fer fram á í tillögu sinni, telur nefndin, að ekki þurfi hér sérstakrar ályktunar við.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.