Gerðir kirkjuþings - 1974, Qupperneq 28

Gerðir kirkjuþings - 1974, Qupperneq 28
-27- 197^ ___________________9» Kirkjuþing _ 21. mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar um endurskoðun á 1. nr« 38/1909 Fl.m.: Sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing felur kirkjuráði, að láta endurskoðun fara fram hið fyrste á lögum um vígslubiskupa nr. 38 frá 30. júlí 1909- Verði búseta vígslubiskupa ákveðin í Skálholti og á Hólum eða annars staðar, þar sem hlutaðeigendur teldu hentast með hlið- sjón af sögunni og aðstæðum nútímans. Löggjafarnefnd var sammála um að leggja til að tillagan yrði samþykkt óbreytt, sem og var gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.