Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 30

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 30
-29- 197^ ________________9. Kirk.juþing______________________23- mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar um kirk.jubyggingasjóð. Flim. Sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing leyfir sér að minna enn að nýju á það, hve fráleitlega naumt hið opinbera framlag er til kirk.jubyggingasjóðs. Hefur sjóðurinn aldrei verið fjær því en nú að geta að eðlilegu marki bætt úr knýjandi lánsfjárþörf þeirra safnaða, sem þurfa að raðast í framkvaamdir. Leyfir kirkjuþing sér að vænta þess, að fjarveitirg valdið taki sig á í þessu efni. Löggjafarnefnd lagði til að tillagan væri samþykkt óbreytt. Var það gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.