Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 31

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 31
-30- 1974 9« Kirk.juþing 24. T 1 1 1 a g a til þingsályktunar um skráningu lcírkjueigna. Fl.menn. Þórður Tómasson og sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing ályktar að vinna beri að því, að gerð verði heildar- skrá um íslenzkar kirkjueignir og meðferð þeirra 1874-1974 og verði sú skrá síðan aukin frá ári til árs. mál Allsher jarnefnd var sammála um að tillagan vasri samþykkt óbreytt og var svo gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.