Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 33
-32-
197^ _____________________9» Kirkjuþing________________________26. mál
• T i 1 1 a g a
til þingsályktunar um að leita eftir því, að
dagblöðin birti meira af trúarlegu efni.
Fl.m.: Sr. Bjarni Sigurðsson.
Kirkjuþing samþykkir, að leitað verði^eftir því við dagblöðin,
að þau feli blaðamönnum með kristna lífsskoðun að vinna að
efni, sem hefur trúarlegt gildi, og heitir á þau að birta
stórum meira af því tagi en verið hefur.
Allsherjarnefnd var sammála um breytingu á tillögunni og
var hún samþykkt þannig: Kirkjuþing samþykkir að leitað
verði eftir því við dagblöðin, að þau flytji meir af
kristilegu efni og frásögnum af kirkjulegu starfi, innlendu
og erlendu. Jafnframt þakkar kirkjuþingið þeim blöðum,
sem hafa fasta kirkjulega þætti.