Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 33

Gerðir kirkjuþings - 1974, Blaðsíða 33
-32- 197^ _____________________9» Kirkjuþing________________________26. mál • T i 1 1 a g a til þingsályktunar um að leita eftir því, að dagblöðin birti meira af trúarlegu efni. Fl.m.: Sr. Bjarni Sigurðsson. Kirkjuþing samþykkir, að leitað verði^eftir því við dagblöðin, að þau feli blaðamönnum með kristna lífsskoðun að vinna að efni, sem hefur trúarlegt gildi, og heitir á þau að birta stórum meira af því tagi en verið hefur. Allsherjarnefnd var sammála um breytingu á tillögunni og var hún samþykkt þannig: Kirkjuþing samþykkir að leitað verði eftir því við dagblöðin, að þau flytji meir af kristilegu efni og frásögnum af kirkjulegu starfi, innlendu og erlendu. Jafnframt þakkar kirkjuþingið þeim blöðum, sem hafa fasta kirkjulega þætti.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.