Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 34

Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 34
-33- 1974 ___________________9- Kirkjuþing____________ ,__________27. mál T i 1 1 a g a til þingsályktunar nm að fá valið listafólk til að flytja trúarlega list í kirk.jum landsins. Pl.m.: Sf. Bjarni Sigurðsson. Kirkjuþing felur biskupi, að hann í samvinnu við kirkjuráð kveðji árlega til valið listafólk til að flytja trúarléga . list í kirkjum landsins í samráði við sóknarpresta á hverjum stað. Kristnisjóður stendur straum af þessari umferðar- kynningu, unz fengizt hefur reynsla af gildi hennar og undirtektum.. Allsherjarnefnd gerði tillögu til breytingar og var málið afgreitt meö þeim hætti: Kirkjuþing felur kirkjuráöi að kanna, hvort grundvöllur sé fyrir því að fá listafólk til að flytja trúarlega list í kirkjum landsins og vinna að framgangi málsins, ef unnt reynist.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.