Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 35

Gerðir kirkjuþings - 1974, Page 35
-34- 1974 ____________________9« Kirkjuþing_________________________ 28. mál T i 1 1 a g a til þlngsályktunar um að nýrrl skipan verði komið á í tvímenningsprestaköllum- Pl.m.: Sr. Bjarni Sigurðsson. Kirkjuþing telur, að með tvímenningsprestaköllum sé þeirri hættu boðið heim, að starfskraftar kirkjunnar nýtist ekki tiT fullnustu. Leggur kirkjuþing áherzlu á, að hvar vetna, þar sem nú eru tvi- menningsprestaköllm verði komið á nýrri skipan við næstu prestaskipti, enda séu sóknarnefndir viðkomandi prestakalla því samþykkar svo og almennir safnaðarfundir. Löggjafarnefnd lagði til, að tillagan væri orðuð svo og , . . . mé ----var það uamþykktKrrkjúþxng 'te±ur’/*að ~með“ tvimennxgns- prestaköllum sé þeirri hættu boðið heim, að starfskraftar kirkjunnar nýtistr ekki ti'ir fullnustu. M.a. leggur þingið . - 4 q ó t r --> • . rr .*5 n \V ' v* 4 - á n »r p- y*» áherzlu -áir -að--hvor prestur haldi- -uppi—þjónustu svo sem , -r ' / > / __ i- - -t- T - -w, í- ernmenningsprestaköTTuin"væriv*- Ennfremur telur þingið að hvar vetná, þar sem nú eru tvímenningsprestaköll skuli komið á nýrri skipan án þess að sóknarmörkum sé óhóflega raskað. X O V

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.