Gerðir kirkjuþings - 1976, Qupperneq 3

Gerðir kirkjuþings - 1976, Qupperneq 3
2 Á þessum fyrsta fundi var kosin kjörbréfanefnd og voru þessir menn kjörnir í hana skv. uppástungu forseta: Sr. rétur Ingjaldsson sr. Eiríkur J. Eiríksson JÓhanna Vigfúsdóttir Gunnlaugur Finnsson Hermann .Þorsteinsson Á öðrum fundi, að loknum úrskurði kjörbréfa., voru kosnir 1. og 2. varaforseti. Kosningu hlutu: Sr. Eiríkur J. Eiríksson_, 1. varaforseti, sr. Sigurður GuðmUndsson_, 2. varaforseti. Þingskrifarar voru kjörnir þeir sr. JÓn Einarsson og Hermann Þorsteinsson. Þá voru kosnar fastanefndir þingsins. 1 löggjafarnefnd hlutu sæti: C-unnlaugur Finnsson sr. Eiríkur J. Eiríksson sr. Sigurður Guðmundsson Hermann Þorsteinsson Jón Guðmundsson sr. Þorbergur Kristjánsson sr. íéfeur Ingjaldsson sr. jónas Gíslason. í allsherjarnefnd voru: Sr. Jón Einarsson Helgi Rafn Traustason sr. Trausti Fétursson sr. Stefán Eggertsson Margrét GÍsladóttir ÓSkar Sigurbjörnsson Jóhánna Vigfúsdóttir. Formaður löggjafamefndar v&r kosinn sr. Sigurður Guðmundsson og ritari Hermann Þorsteinsson. Formaður allsherjarnefndar var kosinn sr. Jón Einarsson og ritari sr. Trausti Pétursson. í þingfararkaupsnefnd voru kosnir: Sr. Sigurður Guðmundsson Gunnlaugur Finnsson Helgi Rafn Traustason. Þingfundir voru í fundarsal Hallgrímskirkju og nefndafundir einnig eða í herbergjxiu við hlið salarins. Hver þingfundur hófst með því að sunginn var sálmur, biskup las ritningarkafla og flutti bæn.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.