Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 8

Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 8
- 7 - Kirkjuráð taldi rétt að leggja þetta frumvarp fyrir ný- kjörið kirkjuþing til þess að kanna enn a ný viðhorf þingsins til þess. Eins og kunnugt er hefur þetta frumvarp þrívegis áður verið samþykkt á kirkjuþingi, sxðast 1^72 og þa n99r einroma. En á Alþingi hefur það ekki hlotið hyr. Mikill einhugur ríkti á þessu kirkjuþingi um, að óviðunandi væri að Alþingi hefði að engu svo eindregnar óskir og samþykktir kirkjuþings og annarra kirkjulegra aðila og þær, sem fyrir liggja í þessu máli. Frumvarpinu var vísað til löggjafarnefndar. » (Frimu.sr-. Eirrkpr Eiríksson). álit hennar var þetta: Lagt til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt og að kirkjuþing kjósi þriggja manna nefnd til að fylgja málinu eftir við Alþingi og ríkisstjórn. Alit þetta var samþykkt einróma. Síðar á þinginu voru eftirtaldir menn kosnir, til þess að fylgja málinu eftir við Alþingi og ríkisstjorn: Sr. Jónas Gíslason (Iþ atkv.), sr. Þorbergur Kristjánsson (12 atkv.), ^jón Guðmundsson (li- atkv.).

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.