Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 10

Gerðir kirkjuþings - 1976, Blaðsíða 10
- 9 - Nefndin leggur því til, að þingið kjosi þriggja manna ncfnd, er kanni lögformlega stöðu þjókirkjunnar að því er eignir hennar varðar, umfang þeirra og hagnýtingu. Nefndin hafi samstarf við kirkjuráð e"ftxr því -sem -hertta þykir og skili áliti á nsesta kirkjuþingi. Kostnaður við störf nefndarinnar grciðist úr Kristnisjóði. Nefndarálitið var samþykkt samhljóða. Síðar á þinginu voru eftirtaldir menn kjörnir í nefndina: Benedikt Blöndal (l4 atkv.), sr. Jón Einarsson (lj atkv.), Hermann Þorsteinsson (ll atkv.).

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.