Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 11

Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 11
1976 lCh Kirkj_uþing 5. mál Frumv££p til la_ga_um Breyflngar á lögum nr. 43 ffá 2<_júní_ 1$57 _£n_k_irkjuþ_ing £g_k£rk^ráð_íslenzku þjóðkirkj^unnar^ Fl.m. sr. Jón Einarsson. 1. gr. Önnur grein laganna orðist svo: Kjörnir eru 19 kirkjuþingsmenn, l8 í 8 kjördæmum og 1 af Guðfræðiöeild Háskóla Islands. Enn fremur eiga sæti á kirkjuþingi biskup íslands og kirkjumálaráðherra. - Kjördaemin eru þessi: 1. Reykjavíkurprófastsdæmi, 2. Kjalarness- prófastsdæmi, 3- Borgarf jarðar-_, Snæfellsness- og Dalaprófastsdæmi, 4. Barðastrandar- og Isafjarðarprófastsdæmi, 5. Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsd~mii, 6. Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, 7. Múla- og AuÆtJija'rðiffprcfék^aGæmÍ7_ 8. Skaftafélls—, Randgárvalla-- og árnessprófastsdæmi. 2. gr. Þriðja grein laganna verði þannig: 1 hverju þessara kjördsana eru kjörnir tveir kirkjuþingsmenn, prestur og leikmaður, nema í 1. kjördæmi þar skulu kjörnir fjórir kirkjuþingsmenn, tveir prestar og tveir leikmenn. 3- gr. Fjórða grein laganna orðist svo: Prófastur og prestar, sem áhyrgði hafa á prestakalli, innan hvers k.jördæmis, kjósa úr sínum hópi einn kirkjuþingsmann fyrir kjördæmið og tvo varamenn. Akvæði þessi taka þó ekki til 1. kjördæmis, en þar skulu prófastur og prestar kjósa úr sínum hópi tvo kirkjuþingsmenn og tvo til vara. Kennarar Guðfræiideildar Háskólans kjósa úr sínum hópi einn kiriju- þingsmann og einn til vara. 4. gr. Fimmta grein lagannna verði þannig: Sóknarnefndarmenn og safnaðar-

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.