Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 15

Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 15
-14 - 1976______________________10^ Kirk j_uþing__________________6j_ mál Frumv^rp _un_b r eyt i^ngu_á_lögum_nr. __21, _27 • _ j ún_í 1921_;_ Fl.m. sr. B.jarni Sigurðsson. 2. gr. ("Allir þ.jónandi prestar og práfastar þ.jóðkirkjunnar sem og guðfræðikennarar Háskólans tilnefna þrjá menn sem biskupsefni, er rótt hafa til embætta í þjóðkirkjunni í þeirri röð, er þeim þykir bezt við eiga"). Sama kosningarett hafa leikmenn á kirk.juþingi og einn kjörmaður úr hverju prófastsdæmi valinn af safnaðarfulltrúum á hóraðsfundi til 6 ára. Héraðsfundir kjósa varamenn á sama hátt. VÍsað til allsherjarnefndar. (Frsm. Jóhanna Vigfúsdóttir.) Álit hennar var svohljóðandi: Allsherjarnefnd vísar til afgreiðslu síðasta kirkjuþings á þessu máli og fellst á þá afgreiðslu., og væntir þess, að kirkjuráð fylgi þeirri samþykkt fram. Hefndarálit þetta var samþykkt samhljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.