Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 18

Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 18
- 17 - 1576________________________ICL Kirk j_uþing______________________tnál Á 1 y k t u n im_k_irk juhús_í_R£yk javí^k^ Fl.m. sr. Petur Sigurgeirsson, vígslut)iskup og Hermann Þorsteinsson. Kirkjuþing fagnar því, að hafinn er undirbúningur kirkjuhúss í Reykjavík fyrir rekstur, stofnanir og starfsemi þjóðkirkjunnar. Þingið beinir þeim eindregnu tilmælum til ríkisstjórnar, Al.ingis og horgaryfirvalaa að Ijá byggingarmáli þessu stuðning sinn og væntir þess, að kirkjuhúsið megi sem fyrst rxsa af grunni á fyrirhugaðri lóð á horni Eiríksgötu og Mímisvegar. Vísað til löggjafarnefndar. (Frsm. sr. Þorbergur Kristjánsson.) Álit nenfdarinnar var að ályktunin yrði samþykkt óbreytt og var það gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.