Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 24

Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 24
10. Kirkjuþing. IPl6-, mál T i 1 la £a til þing£ályktunar_um Strandarkirkju_í_SelTO£Í^ Fl.m. sr. Eiríkur J.Eiríksson. Kirkjuþing samþykkir a5 kjósa Þriggja manna nefnd til þess að kanna stöðu Strandarkirkju í Selvogi og leggi hún alit sitt fyrxr nsesta kirkjuþing. Lög nr. 50, 12 maí 1923 um Strandarkirkju og sandgræðslu í Strandarlandi verði endurskoðuð. Einnig Bráðahirgðareglur um fjárstjórn Strandartirkju, nr. 20, 10. apríl 1931- Athugun fari og fram á ávöxtun fjár kirkjunnar, hvað vaxtakjör snertir og varðveizlu gegn stofnf jarrýmun. Vísað til löggjafarnefndar. (Frsm. Jón Guömundsson.) Álit nefndarinnar var þetta: Kefndin leggur til að tillagan verði samþykkt, nema að síðasta málsgrein falli niður. Tillaga nefndarinnar var samþykkt samhljóða og að uppástungu löggjafarnefndar voru eftirtaldir menn kosnir í millihinganefnd þessa. Sr. Eiríkur J.Eiríksson, páll Hallgrímsson, sr. TÓmas Guðmundsson.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.