Gerðir kirkjuþings - 1976, Síða 26

Gerðir kirkjuþings - 1976, Síða 26
1976 10. Kirkjuþing 17. mál T i 1 1 a g a til þings_al.yktuna_r_um ná_5stöfun andv.irð_i£ s_eMra prestsjseturshúsa^ Fl.m. sr. Þorbergur Kristjánsson. Kirkjuþing ályktar að skora a Alþingi að samþykkja tillögu þa um ráðstöfun andvirðis seldra prestsseturshúsa, er flutt hefur verið tvívegis á Alþingij - þess efnis, að fe þetta verði nctaö til þess að styðja prestsseturslausa presta til þess að komast yfir húsnæði. Andvirði þeirra husa; sem seld hafa verið skal þegar a nsesta ari skilað í þennan sjóð, sem verðtryggt hefði verið og með vöxtum. Þegar prestum þeim^ er nu njota ekki prestsseturshusa verður aftur séð fyrir embættisbúsoðum, renni sjoður þessi til byggingar þeirra. Vísað til lcggjafarnefndar. (Frsm. sr. Eiríkur J. Eirísson.) ilit nefnðarinnar var að tillagan yrði svohljóðandi: Kirkjuþing ályktar að skora a Alþingi að sja svo um að fe það, er fæst fyrir seld prestsseturshús í þéttbýli renni í sérstakan sjóð, til þess að styðja prestsseturslausa þéttbýlispresta til að komast yfir húsnæði. Stefnt verði að því að sjóður þessi haldi verðgildi sínu. Álit nefndarinnar var samþykkt sam'nljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.