Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 29

Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 29
- 28 - Lq76 _________ÍO^ Kirk_juþing____________________i.9^ mál T i 1 1 a £i um nýja útgafu_í_slenzku Bik 1_iunnar. Fl.rn. Hermann Þorstéinsson, biskup og sr. Fetur Sigurgeirss. Kirkjuþing 1976 minnir íslenzku þjóðina á öýran fjársjóð, sem hún é fóngin í Mblíunni, og aðgengilegur hefur verið íslenzkum lesendum allt frá Því Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar kom út 15^0 - sem fyrst bóka prentuð á íslenzku- og Guðbrandsbiblia 153^* Jafnframt er vakin athygli á, að ísl. Biblian hefur ekki fengið nýjan búning (setningu, réttritun og Þýðingu) síðan í byrjun Þessarar aldar. KirkjuÞing telur að við svo búið megi ekki lengur standa og hvetur alla kristna söfnuði landsins, svo og einstaklinga, félög og atvinnufyrirtæki til öflugs fjárhagsstuðnings við útgáfu- starf Hinsjísl^ Siblíufélags, sem nú á aðgang að sárfræðiaðstoð og öðrum stuðningi United lible Societies (sem HÍB hefur verj.5 aðili að síðan 19^7) við nyja utgafu ísl. Bibliunnar. KirkjuÞing mælir og eindregið með Því við ríkisstjórn, fjárveitingar- nefnd og AlÞingi, að framlag á fjárlögum ársins 1977 til Biblíu- fálagsins verði aukið (t.d. í jafngildi prófastslauna Þriðja Þreps) til Þess að hægt verði að tilkalla aðstoðarmenn og greiða fyrir nauðsynlega vinnu við frágang handrits og til að fylgja hinni nýju Biblíu eftir á næstu misserum meðan á prentverki stendur. Vísað til allsherjarnefndar, (frsm. Jóhanna Vigfúsdóttir) er lagði til að tillagan yrði samÞykkt óbreytt, og Það gert með samhljóða atkvæðum. var

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.