Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 30

Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 30
- 29 - 1976________________________10^ Ki£kjluÞing____________________20^ má]L T i_ 1L 1 a £ a ^_nefnd_leikmanna_tjLl_að athu£a_skýrslu_starf£hattanefndar. Fl.m. Hermann Þorsteinsson., sr. Jón Einarsson og sr. Jónas C-íslason. KirkjuÞing 1576 samþykkir að kjósa í millihinganefnd f>rjá leikmenn,, og tvo til vara> er hafi það éérstftka hlutverk að kynna sár rækilega ðkýrslu þá> sem staffsháttanefnd kirkjunnar, kjörin á prestastefnu 1971, hefur til hráðahirgða sent frá sór til "kynningar og umhugsunar", svo og störf og niðurstöður hennar éfram, fram til prestastefnu 1577. Nefndin skili áliti á kirkjuþingi 1973. Kostnaður við störf nefndarinnar greiðist úr Kristnisjóði. VÍsað til allsherjamefndar. (Frsm. Margrét GÍsladóttir. ) tfelti hún með því að tillagan væri samþykkt að öðru en £>ví að orðið "sérstaka" félli niður. Var það og gjört. í nefndina voru kjKrnir: Arni Gunnarsson, ritsjóri (13 atkv.) Helgi Rafn Traustason, kaupfélagsstjóri (ll atkv.) úrni Sigurjónsson, hankafulltrúi (10 atkv.) Varamenn: Frú Hrefna Tynes (ll atkv.) Jóhann Björnsson, forstjóri (7 atkv.)

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.