Gerðir kirkjuþings - 1976, Qupperneq 32

Gerðir kirkjuþings - 1976, Qupperneq 32
- 31 - 1^76 _________l°i_ Kirl; juÞing___________________22^ n T i 1 1 a g a til Þing£ályktunar_um fornlei_farannsókn að_E£jub£rgi. Fl.m. sr. Jónas GÍslason. KirkjUþing felur kirkjuraði að vinna að þvi; að rannsokn fari fram á kirkjugarðinum að Esjubergi á Kjalarnesi til þess að reyna að varpa nýju Ijósi á dvöl papa á íslandi fyrir norrænt landnám. Stefnt skal að |ví, að þessari rannsókn verði lokið fyrir þúsund ára afmæli norræns kristniboðs á íslandi 19Sl. VÍsað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. Trausti Petursson. ) Nefndin mælti með samþykkt tillögunnar með breytingu í upphafi málsgreinar og með viðauka. Við aðra umræðu flutti sr. Petur Ingjaldsson þá breytingar- tillögu, að við tillöguna bættust orðin "og upphaf kristni - boðs". Var það samþykkt svo og nefndarálitið og hljóðar því tillagan þannig: Kirkjuþing felur kirkjuráði að vinna að því, í samraði við þjóðminja- vörð, að rannsókn fari fram a kirkjugarðinum að Esjubergi a Kjalarnesi til þess að reyna að varpa nyju ljosi a dvöl papa a íslandi fyrir norrænt landnám. Stefnt skal að því, að þessari rannsókn verði lokið fyrir þúsund ára afmæli nor^ræns kristniboðs a íslandi 19^1 • Jafnframt telur kirkjuþing æskilegt að fram fari rannsókn á þeim stöðum öðrum, er kynnu að leiða í ljos frekari vitneskju um dvöl papa hér á landi og upphaf kristniboðs.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.