Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 38

Gerðir kirkjuþings - 1976, Page 38
- 37 - 1976_________________________lCh Kirk_juÞing_____________________£8^ rnál T i 1 1 a ga til Þingsál.yktunar_um £álg3ezlu_safna^ðarfólks. Fl.m. sr. Bjarni Sigurðsson. Um leið og kirkjuþing minnir á almennan prestsdom alls safnaðar- fólks telur það aeskilegt, að í söfnuðunum se stofnað til fræðslu- hópa í sálgæzlu, þar sem almenningi gefist kostur á að kynnast þessum þætti kirkjulegs starfs, til þess m.a. að auðvelda hæfu áhugafólki að taka markvisst þátt í sálgæzlu safnaðanna. Vísað til allsherjarnefnöar, (frsm. Margrét GÍsladóttir) er lagði til að tillagan yrði samþykkt óbreytt og var það gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.