Gerðir kirkjuþings - 1976, Síða 42

Gerðir kirkjuþings - 1976, Síða 42
-41- Skýrsla kirkjuráðs og reikningar Kristnisjóðs voru lagðir fram á þinginu eins og áður getur. Fekk allsherjarnefnd hvort tveggja til meðferðar. álit hennar var að hvort tveggja skyldi samþykkt og var það gert með samhljóða atkvæðum, eftir að biskup hafði svarað nokkrum fyrirspurnum. Reikningar Kristnisjóðs fylgja her með. 1. 2. 3- 4. 5- 6. 7. 8. 1. 2. 3- 4. KRISTNISJÓÐUF. F.eikningur ársins 1974 REKSTRARREIKNINGUR TEKJUR: Framlag ríkissjóðs 1974 Kr. 8.697.517, - Vextir af skuldahréfum Tt 461.760, 20 Vextir af bankainnstæðu tt 191-647, 90 Vísitölubætur af spariskírteinum lt 495.OOO, - Tilfærðar tekjur v/sálmabókar tt 200.000, - Seldar bækur TT 5.000, - Endurgr. f. árs framlag til Ráðlegg.stöðvar tt 72.993, 15 Endurgr. námsstyrkur f.f. ári Tf 35.000, - Samta ls' króhar': 10.158.913, 25 GJÖLD: Framlög skv. sundurliðun Kr. 7-315.513,- Launask. og trygg.gjald v/fyrrgr. framlaga " 153-500,- Itnis óviss útgjöld " 89.490,- Tekjur umfram gjöld " 2.600.410,29 Samtals krónur: 10.158.918,25

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.