Fréttablaðið - 13.06.2015, Blaðsíða 63
| ATVINNA |
ÍAV óskar eftir að ráða trésmiði til starfa í þjónustudeild fyrirtækisins.
Þjónustudeildin sinnir ýmiskonar viðhalds- og þjónustuverkefnum á
höfuðborgarsvæðinu. Við leitum að metnaðarfullum trésmiðum með ríka
þjónustulund gagnvart viðskiptavinum.
Starfið fellst meðal annars í viðhaldsverkefnum, breytingarvinnu,
útkallsþjónustu og nýsmíði.
Menntun og hæfniskröfur eru eftirfarandi:
• Sveinsbréf í iðngreininni
• Vinnuvélaréttindi er kostur
• Almenn snyrtimennska
• Þekking, reynsla og sjálfstæði í starfi
• Fjölþætt reynsla af viðhaldsvinnu er kostur
• Reglusemi og stundvísi
Nánari upplýsingar veitir Magni Helgason mannauðsstjóri í síma 530 4200.
Umsóknir óskast fylltar út á heimasvæði okkar www.iav.is - laus störf,
umsóknarfrestur er til 1.júlí.
Við breytum vilja í verk
ÍAV hf.| Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | sími 530 4200 | iav.is
T R É S M I Ð I R
OHSAS
18001
Occupational
Health and Safety
Management
OHS 606809
ISO
9001
Quality
Management
FM 512106
ÍAV er eitt stærsta og öflugasta verktakafyrirtæki landsins
sem byggir á áratuga reynslu í mannvirkjagerð.
Verkefni ÍAV eru á öllum sviðum byggingariðnaðar hvort
sem um er að ræða íbúðarhúsnæði, atvinnuhúsnæði,
opinberar byggingar eða aðra mannvirkjagerð sem og
jarðgangagerð og jarðvinnuframkvæmdir bæði hérlendis
og erlendis.
Við leggjum mikla áherslu á að ráða til okkar kraftmikla
og framsækna einstaklinga, með góða hæfni í mannlegum
samskiptum. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og
erum stolt af starfsandanum og þeim metnaði sem hjá
okkur ríkir.
ÍAV er eina verktakafyrirtækið á Íslandi sem hefur bæði
ISO 9001 gæðavottun og OSHAS 18001 öryggisvottun.
Borgun óskar eftir að ráða reyndan og öflugan sérfræðing á
fjármálasvið Borgunar. Borgun er leiðandi fjármálafyrirtæki
í þróun og hagnýtingu lausna á sviði rafrænnar greiðslumiðlunar.
Við leggjum áherslu á lipra og persónulega þjónustu og vinnum
eftir gildunum vilji, virði og vissa.
Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir
um að sækja um starfið á www.borgun.is.
Umsóknarfrestur er til og með 22. júní 2015.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Rakel Ýr
Guðmundsdóttir mannauðsstjóri í síma 560 1561.
Sérfræðingur á fjármálasviði
Helstu verkefni: Menntunar- og hæfniskröfur:
Á r m ú l a 3 0 | 10 8 R e y k j a v í k | S ím i 5 6 0 16 0 0 | w w w. b o r g u n.i s
Háskólapróf sem nýtist í starfi
Reynsla af viðskiptagreind
(Business Intelligence)
Góð Microsoft Excel kunnátta
Þekking á SQL og Business Objects er kostur
Reynsla úr fjármálageiranum er kostur
Skipulögð og nákvæm vinnubrögð
Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna
undir álagi
Þróun og uppbygging viðskiptagreindarlausna
(Business Intelligence) hjá Borgun í samvinnu
við Upplýsingatæknisvið
Gerð nýrra skýrslna ásamt uppfærslu
á skýrslum sem eru í notkun
Skýrsluskil til innri og ytri aðila
Ýmsar greiningar og aðstoð við önnur
svið félagsins
Önnur tilfallandi verkefni innan fjármálasviðs
LAUGARDAGUR 13. júní 2015 7