Fréttablaðið - 13.06.2015, Blaðsíða 70

Fréttablaðið - 13.06.2015, Blaðsíða 70
Ráðgjafar og teymisstjóri vegna læsisverkefnis óskast til starfa. Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur falið Náms- matsstofnun að vinna að innleiðingu aðgerða til eflingar læsis. Verkefnið er hluti af aðgerðum í framhaldi af Hvít- bók um umbætur í menntamálum. Ráðgjafar Hlutverk ráðgjafa er að veita ráðgjöf og stuðning til skóla og sveitarfélaga og stuðla þannig að því að markmið um læsi náist. Ráðgjafarnir munu styðja kennara, foreldra skólastjórnendur og sveitastjórnir um allt land og miðla leiðum til að efla læsi nemenda í leik- og grunnskólum. Ráðgjafarnir mynda teymi sem hefur höfuðaðsetur í Náms- matsstofnun en starfar með kennurum og stjórnendum um allt land. Áður en starfið hefst munu ráðgjafarnir hljóta leiðsögn sérfræðinga til undirbúnings. Menntunar- og hæfnikröfur • Leikskóla- eða grunnskólakennaramenntun, framhaldsnám æskilegt • Þekking og reynsla af innleiðingu árangursríkra kennsluhátta, ráðgjöf og stuðningi við skólastarf • Hæfni í sjálfstæðum og skipulögðum vinnubrögðum • Þekking og reynsla í verkefnastjórnun æskileg • Öryggi og reynsla í meðferð, greiningu og úrvinnslu gagna og að innleiða gagnreyndar aðferðir við umbætur í skólastarfi • Góðir samskiptahæfileikar og leiðtogahæfni • Færni í miðlun upplýsinga í mæltu og rituðu máli Teymisstjóri Teymisstjóri stýrir starfi ráðgjafa stuðlar að góðum liðs- anda. Hann skipuleggur umfang og framkvæmd verkefna, stuðlar að því að verkefnum sé lokið á tilsettum tíma, skilað innan skilgreinds kostnaðarramma og í samræmi við verklýsingu. Menntunar- og hæfnikröfur Uppfylli menntunar- og hæfnikröfur ráðgjafa en auk þess er krafist farsællar stjórnunarreynslu og framhaldsmennt- unar í leik- eða grunnskólafræðum. Umsóknafrestur er til og með 29. júní 2015. Stefnt er að því að ráða allt að 10 ráðgjafa og að þeir hefji störf eigi síðar en 1. október 2015. Gert er ráð fyrir að verkefnið standi í 5 ár. Nánari upplýsingar veitir Gylfi Jón Gylfason í síma 514-7500, netfang gylfi.j.gylfason@namsmat.is Umsókn um starfið fylgi skrá yfir menntun og starfsferil, kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu um- sóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið ásamt upplýsingum um umsagnaraðila. Umsóknir gilda í sex mánuði frá því umsóknarfrestur rennur út. Umsókn sendist á skjalasafn@nams.is merkt: kennslu- ráðgjafi eða teymisstjóri. Öllum umsóknum verður svarað. Launa- og starfskjör eru samkvæmt kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Alþingi hefur nú til meðferðar frumvarp um Menntamála- stofnun sem mun taka við verkefnum frá mennta- og menn- ingarmálaráðuneyti, Námsmatsstofnum og Námsgagna- stofnun. Gert er ráð fyrir að Menntamálastofnun taki form- lega til starfa á árinu 2015 og að viðkomandi verði þá boðið starf við nýju stofnunina. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ÓSKAST Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við sjúkrahúsið V og. Vaktavinna- ts arfshlutfall s amkomulagsatriði. Upplýsingar v eitir Þóra B jörnsdóttir hjúkrunarforstjóri Vogs. Netfang:thora@saa.is Sími 8247615 EFLA verkfræðistofa leitar að áhugasömu fagfólki fyrir starfsstöð fyrirtækisins á Selfossi. Á EFLU Suðurlandi starfa nú 11 starfsmenn á tveimur megin starfssviðum, annars vegar þéttbýlistækni og hinsvegar byggingasviði. Saman mynda starfsmenn sviðanna öflugt og samhent teymi, sem vinnur náið með öðrum sviðum EFLU. VERK-, TÆKNI- EÐA BYGGINGARFRÆÐINGUR Á BYGGINGARSVIÐI. Hæfniskröfur: • Að minnsta kosti B.Sc. gráða í verkfræði, tæknifræði eða byggingarfræði. • Góð reynsla af mannvirkjahönnun. • Kunnátta í norsku eða einhverju öðru norðurlandamáli æskileg. • Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. IÐNFRÆÐINGUR EÐA TÆKNITEIKNARI. Hæfniskröfur: • Reynsla í tækniteiknun á byggingasviði og/eða við kortagerð. • Kunnátta í tölvuteiknun skilyrði (Autocad). • Kunnátta í 3D tölvuteiknun æskileg (Revit). • Góðir skipulags- og samskiptahæfileikar. • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð. Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal berast í gegnum heimasíðu EFLU, www.efla.is/umsokn-um-starf, fyrir 23. júní næstkomandi. Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál. Frekari upplýsingar veitir Páll Bjarnason svæðisstjóri, pall.bjarnason@efla.is. EFLA leitar að liðsauka á Suðurlandi EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem veitir vandaða þjónustu á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. Við lítum á öll verkefni sem tækifæri til þess að stuðla að framförum og efla samfélagið. EFLA býður upp á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 280 samhentra starfsmanna. HÖFÐABAKKI 9 • 110 REYKJAVÍK • 412 6000 • www.efla.is • ÍSLAND • DUBAI • FRAKKLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • PÓLLAND • TYRKLAND DEILDARSTJÓRI Eldhús og matsalir Helstu verkefni og ábyrgð • Að stuðla að auknum gæðum og faglegum framförum • Að auka skilvirkni í innri ferlum • Að tryggja sem bestan árangur í málefnum starfsmanna • Að rekstur eldhúsanna sé sem hagkvæmastur og innan fjárheimilda Við leitum eftir kraftmiklum stjórnanda til starfa tímabundið, frá 1. september 2015 til 31. maí 2018. Deildarstjóri ber ábyrgð á rekstri eldhúss og matsala sem framreiða 4.500 máltíðir á dag fyrir sjúklinga og starfsfólk Landspítala. Í eldhúsi og matsölum starfa um 105 manns. Markmið deildarinnar er að veita góða þjónustu, tryggja gæði framleiðslunnar og að fagleg ������������������������������������������� ��������������������������������������������� Hæfnikröfur • Faglegur metnaður og framúr- skarandi samskiptahæfni skilyrði • Sjálfstæði, frumkvæði og lausnamiðuð nálgun • Hæfni og geta til að starfa í teymi • Háskólamenntun á sviði matvæla- eða næringarfræða eða önnur sambærileg menntun æskileg • Menntun á sviði rekstrar stór- eldhúsa eða góð starfsreynsla æskileg • Menntun og/eða reynsla af stjórnun æskileg Umsóknarfrestur er til og með 29. júní 2015. Starfshlutfall er 100% og laun skv. kjarasamningi fjármála- ráðherra og stéttarfélags. Sótt ����������������������������� undir „Laus störf“. Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Nánari upplýsingar veita Ing- ólfur Þórisson framkvæmda- stjóri (ingolfth@landspitali.is, 543 1510) og Viktor Ellertsson ������������������������� landspitali.is, 543 1517). Landspítali er lifandi og fjölmennur vinnustaður með um 5.100 starfsmenn. Hann er aðalsjúkrahús landsins og miðstöð menntunar og rannsókna í heil- brigðisvísindum. Á Landspítala er lögð áhersla á öryggi, jafnrétti, skilvirka verkferla, ábyrgan rekstur, góðan starfsanda og bættan húsakost.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.