Gerðir kirkjuþings - 1984, Qupperneq 11

Gerðir kirkjuþings - 1984, Qupperneq 11
3 mál. Ennfremur hafa nefndarmenn, sérstaklega formaðurinn, unnið þar geysimikið starf. Það var merkur áfangi í starfi kirkjunnar, þegar nú nýlega voru fest kaup á húsi í Suðurgötu hér í Reykjavík, Kirkjuhúsinu, sem Kristnisjóður mun eignast með aðstoð ríkisins. Þakka ég öllum þeim, sem unnið hafa að undirbúningi þess máls og óska þess að það verði íslensku kirkjunni til blessunar. En um- fjöllun um eignir kirkjunnar er all tímafrekt starf í ráðuneytinu, þar sem ýmis vandamál hafa risið upp í því sambandi. Tekist hefur að leiða sum þeirra farsællega til lykta, en að öðrum er unnið. Má þar sér- staklega nefna framtíðarskipun mála í Reykholti, sem unnt virðist að ganga frá ákveðnum samningum um innan skamms. í þessum mánuði barst mér beiðni frá Kirkjuráði, um að skipa nefnd til að endurskoða lögin um „Skipun prestakalla og prófastsdæma og um Kristnisjóð,” þar sem aðstæður hafa breyst í þjóðfélaginu síðan þau voru sett. Er nú verið að undirbúa þessa nefndarskipun. Fyrir starfsmenn kirkjunnar hefur orðið árangur af starfi nefndar á vegum ráðuneytisins, sem hefur athugað starfskjör presta, m.a. hefur ráðuneytið sett nýjar reglur um greiðslu starfskostnaðar á þessu ári. Að loknu Kirkjuþingi mun Kirkjumálaráðuneytið taka til athugunar, á hvern hátt það getur greitt götu þeirra mála, sem hér verður fjallað um á næstu dögum. Ykkur er öllum kunnugt um hvernig staða okkar þjóðarbús er um þessar mundir, þannig að þungt er fyrir fæti við framkvæmd þeirra mála, sem kalla á aukin útgjöld. En ýmsu er hægt að þoka til betri veg- ar án þess að slíks sé þörf, enda er það ekki kenning kirkjunnar, að fjármagnið sé afl þeirra hluta sem gera skal. Vissulega er æskilegt fyrir kirkjuna að hafa sem flesta góða starfsmenn í þjónustu sinni og skapa þarf þeim sem besta starfsaðstöðu. Mestu máli skiptir þó, að kirkjan verði sem sterkast afl og aflvaki í íslensku þjóðfélagL Að þjóðin fái þá tilfinningu og skilning að kenning kirkjunnar er okkur leiðarljós á brautinni til betra mannlífs. Þannig að í stað þess að nú er kallað á meiri löggæslu og fleiri hæli fyrir þá, sem lent hafa á margvíslegum villigötum, þá komi margfalt sterkari krafan um að fá fleiri til starfa við hina jákvæðu þjónustu kirkjunnar. Ég óska þess að þessu Kirkjuþingi, sem nú er að hefja störf, megi auðnast að benda á leiðir að því marki.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.