Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 35

Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 35
27 Kristnisjóður Efnahagsreikningur 1985 Eignir: Árgjaldasjóður kr. 1.550.16 Brynjólfur biskup - 20.00 Framlag Kristnisjóðs v/fátr. safn. gamalt - 16.813.62 Helgisiðabók - 10.081.05 Hólafélagið v/1981 - 1.300.00 Kirkjueignanefnd v/1977 — 1979 - 5.755.14 Prestafélag Hólastiftis 1981 - 2.000.00 Prestafélag íslands 1982 - 5.000.00 Sjóður sr. Jóhanns Þorkelssonar - 72.70 Æskulýðsnefnd v/1978 - 426.91 kr. 43.019.58 Skuldir: Hólasjóður kr. 17.00 Kirkjuhúsið 1982 — 1983 - 123.542.00 Kirkjukórasamband íslands - 4.855.00 Kirkjulistarnefnd - 20.731.00 Skálholtsútgáfan _______61.169.00' kr. 210.314.00 Reikningum Kristnisjóðs 1983 svo og drögum að fjárhagsáætlun 1985 og samanburði á fjárlögum var vísað til fjárhagsnefndar. Umsögn hennar varðandi þau mál fer hér á eftir: Frsm. Halldór Finnsson 1. Eins og fram kom á kirkjuþingi 1983 olli það áhyggjum að á fjárlögum 1984 voru aðeins ætlað- ar kr. 1.600.000. til Kristnisjóðs, en áætlun sjóðsins það ár var kr. 3.390.000. Eftir upplýsingum kirkjuþingsmanns Kristjáns Þorgeirssonar hefur þessu verið bjargað af ríkisins hálfu með fram- lagi á lánsfjárlögum. Þessu hefur verið breytt nú á fjárlögum 1985 - þar sem drög um áætlun f. Kristnisjóð og fjárlagafrumvarp 1985 standast nokkurnveginn - eða sá mismunur er nú skýranlegur. 2. Fyrirspurn var um annan lið tekna á reikningi Kristnisjóðs 1983, þ.e. Afgjöld af kirkjujörðum í Selvogi. Þessi liður var ekki 1982. Leiðir þetta einnig hugann að því hvort ekki séu til fleiri kirkju- jarðir? 3. Biskupsritari sr. Magnús Guðjónsson mætti á fundi nefndarinnar og gaf margar gagnlegar upplýsingar. í máli biskupsritara kom eftirfarandi fram: að sjálfseignarstofnanir kirkjunnar eru: Skálholtsskóli, Langamýri, Hjálparstofnun kirkjunn- ar, Útgáfan Skálholt og Kirkjuhúsið að fastanefndir þjóðkirkjunnar eru: æskulýðsnefnd, fræðslunefnd, utanríkisnefnd að kvikmyndin ,,Kirkjan að starfi” er ekki fullbúin enn, en hluti hennar er tilbúinn til sýningar að Kristnisjóður fær nú greitt 4.8 millj. kr. vegna niðurlagðra og ósetinna prestakalla og er það raunhæfari upphæð en fyrir þetta ár. Nefndin telur eðlilegt, að allar upplýsingar varðandi ofangreindar stofnanir komi fram á kirkjuþingi, þ.e. ársreikningar etc. Þá telur nefndin brýnt að ráða fjármálastjóra til að annast bókhald og fjárreiður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.