Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 91

Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 91
83 1984 15. Kirkjuþing 38. mál Tillaga til þingsályktunar um dreifingu embætta innan þjóðkirkjunnar. Flm. sr. Birgir Snæbjörnsson Prestar í Eyjafjarðarprófastsdæmi vara við þeirri þróun sem orðið hefur, að embætti innan þjóðkirkjunnar safnist á hendur fárra manna. Vilja þeir benda á að líta megi á þetta sem veikleikamerki og líkt því sem hæfileikamenn vanti til virðingarstarfa. Viljum við beina því til kirkjuþings, að það álykti um þetta mál, því við teljum að styrkur kirkjunnar og vaxtarbroddur sé með öðru í því fólginn að valddreifmg innan þjóðkirkjunnar sé með eðlilegum hætti. Við teljum eigi eðlilegt að vígslubiskupar gegni einnig störfum prófasta, heldur verði hafist handa við að efla þessi embætti hvort um sig og marka starfssvið og embættisskyldur þessara manna þannig að þeir verði virkir stjórnendur hver í sínu um- dæmi. Vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. Sigurpáll Óskarsson) Allmiklar umræður urðu um málið við 2. umræðu þess og fram komu tvær breytingartillögur: Sr. Halldórs Gunnarssonar „Kirkjuþing 1984 vísar 38. máli til Kirkjuráðs og ályktar, að unnið skuli markvisst að því, að staða vígslubiskupa verði gerð að formlegum embættum.” Felld með 14 atkvæðum gegn 5. Breytingartillaga biskups íslands við fyrri málsgrein nefndarálits 38. máls „Kirkjuþing ályktar að beina þeim tilmælum til allra kirkjulegra aðila, að ábyrgðarstörf og verkefni kirkjunnar dreifist á sem flestra hendur.” Síðari málsgreinin óbreytt, þannig: „Þingið ályktar einnig, að unnið skuli markvisst að því að staða víglsubiskupa verði gerð að formleg- um embættum.”. Samþykkt samhljóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.