Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 57

Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 57
49 1984 15. Kirkjuþing 7. mái Tillaga til þingsálykturnar um ráðningu sjúkrahúsprests. Flm. sr. Jón Bjarman sr. Jónas Gíslason Kirkjuþing 1984 itrekar samþykktir tveggja síðustu kirkjuþinga um, að kirkjumálaráðherra veiti samþykki sitt, til þess að prestur verði ráðinn til sjúkrahúsþjónustu, sbr. 8. gr. laga nr. 35/1970. Málinu vísað til allsherjarnefndar, er lagði til að tillagan yrði samþykkt óbreytt. (Frsm. sr. Sigurpáll Óskarsson) Samþykkt samhljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.