Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 58

Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 58
50 1984 15. Kirkjuþing 8. mál Tillaga til þingsálykturnar um sjúkrahúsapresta. Flm. sr. Ólafur Skúlason, vígslubiskup. Kirkjuþing felur Kirkjuráði að taka upp viðræður við stjóm Ríkisspítalanna og Borgarspítalans i Reykjavík um störf sjúkra- húspresta við þessar stofnanir. Skulu þessir prestar starfa innan prófastsdæmisins og vera sett erindisbréf af biskupi í samráði við dómprófast. Greinargerð Samkvæmt lögum er gert ráð fyrir sjúkrahúspresti í Reykjavík. Undanfarin ár hefur þó ekki fengist fjárveiting til þess starfs og því ekki ráðið í það. Þetta er ástand, sem er allsendis ófullnægjandi og segir sig líka sjáft, að ekki dugar að hafa einn prest í starfi fyrir öll sjúkrahús borgarinnar. Mundi slíkur maður í hæsta lagi komast yfir það að skipuleggja starfið í samráði við viðkomandi sóknarpresta, sem hafa unnið mikið og gott starf, þrátt fyrir annríki í sóknum sínum og oft erfiða aðstöðu á sjúkrahúsun- um. Á fundi í samstarfsnefnd Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurprófastsdæmis 8. okt. sl. var þetta mál sérstaklega rætt og lýsti nefndin sig fúsa til þess að fylgja því eftir í umræðum við stjórn Borgarspítalans og borgarstjórn, þykir því sjálfsagt að hafa það til hliðsjónar, þegar tekið verður á þessum málum. Það er vitað, að félagsfræðingar vinna við spítalana og sinna þar margvíslegum nauðsynjastörfum. Ekki ætti síður að vera nauðsynlegt að hafa prest til sálgæzlu vegna sjúkra og aðstandenda þeirra. Málinu vísað til allsherjarnefndar. (Frsm. sr. Sigurpáll Óskarsson) Fram kom breytingartillaga við álit nefndarinnar þannig að á eftir Kirkjuráði komi — ,,og samstarfs- nefnd Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurprófastsdæmis að taka upp...” Var tillagan samþykkt þannig orðuð: Kirkjuþing felur Kirkjuráði og samstarfsnefnd Reykjavíkurborgar og Reykjavíkurprófastsdæmis að taka upp viðræður við stjórn Ríkisspítalanna og Borgarspítalans í Reykjavík um störf sjúkrahúspresta. Skulu þessir prestar starfa innan prófastsdæmisins og vera sett erindisbréf af biskupi í samráði við dóm- prófast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.