Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 61

Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 61
53 1984 15. Kirkjuþing 11. mál Tillaga til þingsályktunar um könnun á stöðu óvígðra starfsmanna þjóðkirkjunnar, réttindi og skyldur. Flm. sr. Jón Bjarman. 15. kirkjuþing hinnar íslensku þjóðkirkju, haldið í Hallgrímskirkju í október og nóvember 1984, ályktar: Að beina þeim tilmælum til biskups íslands og Kirkjuráðs að könnuð verði staða óvígðra starfsmanna þjóðkirkjunnar, svo og einnig réttur þeirra til launa, eftirlauna og annarra slíkra þátta, einnig verði skyldur þeirra skilgreindar. Kirkjuþing væntir þess, að skýrsla um þetta mál og/eða tillögur liggi fyrir þinginu 1985. Vísað til löggjafarnefndar, er lagði til, að tillagan yrði samþykkt þannig orðuð: (Frsm. sr. Jónas Gíslason.) 15. Kirkjuþing beinir þeim tilmælum til biskups og Kirkjuráðs að könnuð verði staða óvígðra launaðra starfsmanna þjóðkirkjunnar og réttur þeirra til eftirlauna og annarra þátta. Kirkjuþing væntir þess, að skýrsla um þetta mál liggi fyrir kirkjuþingi 1985. Samþykkt samhljóða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.