Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 54

Gerðir kirkjuþings - 1984, Blaðsíða 54
46 1984 15. Kirkjuþing 5. mál Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 21/1963 um kirkjugarða Flutt af Kirkjuráði Frsm. Kristján Þorgeirsson 1. gr. 6. og 7. mgr. orðist þannig: Eindagi kirkjugarðsgjalda er hinn sami sem á útsvörum. Er innheimtumönnum rikissjóðs í kaupstöðum og oddvitum eða innheimtumönnum sveitarsjóða skylt að innheimta þau gegn 1% innheimtulaunum, ef kirkjugarðsstjórn óskar. Ella gerir hún það sjálf gegn sömu þóknun. Lögtaksréttur fylgir gjöldum þeim, sem mælt er fyrir um í lögum þessum. Skil á innheimtum kirkjugarðsgjöldum skulu gerð eigi sjaldnar en ársfjórðungslega. Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 1985. 2.gr. Greinargerð í gildandi lögum um innheimtu kirkjugarðsgjalda er kveðið svo á, að innheimtumenn skuli hafa 6°7o innheimtulaun. Lengi hefur fjárhaldsmönnum kirkjugarða þótt innheimtulaun þessi óhófleg. Hvergi er í gildandi lögum öðrum svo há innheimtuprósenta nefnd sem hér, því verður ekki annað sagt en að hér sé um óeðlilega há innheimtulaun að ræða. Því er þetta réttlætismál. Um síðustu áramót fékk dómprófasturinn í Reykjavík því framgengt, að borgarstjórinn í Reykjavík og fjármálaráðherra samþykktu, að Gjaldheimtan í Reykjavík tæki 1% innheimtuþóknun fyrir innheimtu kirkjugarðsgjalda. Segja má, að þar hafi nokkur staðfesting fengist á, að l°7o þóknun sé eðlileg og að eðlilegt sé að þessi innheimtuþóknun sé í nokkru samræmi við hliðstæðar innheimtur. Þá er lagt til að skil á innheimtum gjöldum verði eigi sjaldnar en ársfjórðungslega, en á því vill verða allnokkur misbrestur. Málinu vísað til löggjafarnefndar er ákvað að vísa því til Kirkjuráðs til umfjöllunar og samninga við innheimtumenn. (Frsm. sr. Jónas Gíslason).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.