Gerðir kirkjuþings - 1984, Page 57

Gerðir kirkjuþings - 1984, Page 57
49 1984 15. Kirkjuþing 7. mái Tillaga til þingsálykturnar um ráðningu sjúkrahúsprests. Flm. sr. Jón Bjarman sr. Jónas Gíslason Kirkjuþing 1984 itrekar samþykktir tveggja síðustu kirkjuþinga um, að kirkjumálaráðherra veiti samþykki sitt, til þess að prestur verði ráðinn til sjúkrahúsþjónustu, sbr. 8. gr. laga nr. 35/1970. Málinu vísað til allsherjarnefndar, er lagði til að tillagan yrði samþykkt óbreytt. (Frsm. sr. Sigurpáll Óskarsson) Samþykkt samhljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.