Gerðir kirkjuþings - 1984, Page 35

Gerðir kirkjuþings - 1984, Page 35
27 Kristnisjóður Efnahagsreikningur 1985 Eignir: Árgjaldasjóður kr. 1.550.16 Brynjólfur biskup - 20.00 Framlag Kristnisjóðs v/fátr. safn. gamalt - 16.813.62 Helgisiðabók - 10.081.05 Hólafélagið v/1981 - 1.300.00 Kirkjueignanefnd v/1977 — 1979 - 5.755.14 Prestafélag Hólastiftis 1981 - 2.000.00 Prestafélag íslands 1982 - 5.000.00 Sjóður sr. Jóhanns Þorkelssonar - 72.70 Æskulýðsnefnd v/1978 - 426.91 kr. 43.019.58 Skuldir: Hólasjóður kr. 17.00 Kirkjuhúsið 1982 — 1983 - 123.542.00 Kirkjukórasamband íslands - 4.855.00 Kirkjulistarnefnd - 20.731.00 Skálholtsútgáfan _______61.169.00' kr. 210.314.00 Reikningum Kristnisjóðs 1983 svo og drögum að fjárhagsáætlun 1985 og samanburði á fjárlögum var vísað til fjárhagsnefndar. Umsögn hennar varðandi þau mál fer hér á eftir: Frsm. Halldór Finnsson 1. Eins og fram kom á kirkjuþingi 1983 olli það áhyggjum að á fjárlögum 1984 voru aðeins ætlað- ar kr. 1.600.000. til Kristnisjóðs, en áætlun sjóðsins það ár var kr. 3.390.000. Eftir upplýsingum kirkjuþingsmanns Kristjáns Þorgeirssonar hefur þessu verið bjargað af ríkisins hálfu með fram- lagi á lánsfjárlögum. Þessu hefur verið breytt nú á fjárlögum 1985 - þar sem drög um áætlun f. Kristnisjóð og fjárlagafrumvarp 1985 standast nokkurnveginn - eða sá mismunur er nú skýranlegur. 2. Fyrirspurn var um annan lið tekna á reikningi Kristnisjóðs 1983, þ.e. Afgjöld af kirkjujörðum í Selvogi. Þessi liður var ekki 1982. Leiðir þetta einnig hugann að því hvort ekki séu til fleiri kirkju- jarðir? 3. Biskupsritari sr. Magnús Guðjónsson mætti á fundi nefndarinnar og gaf margar gagnlegar upplýsingar. í máli biskupsritara kom eftirfarandi fram: að sjálfseignarstofnanir kirkjunnar eru: Skálholtsskóli, Langamýri, Hjálparstofnun kirkjunn- ar, Útgáfan Skálholt og Kirkjuhúsið að fastanefndir þjóðkirkjunnar eru: æskulýðsnefnd, fræðslunefnd, utanríkisnefnd að kvikmyndin ,,Kirkjan að starfi” er ekki fullbúin enn, en hluti hennar er tilbúinn til sýningar að Kristnisjóður fær nú greitt 4.8 millj. kr. vegna niðurlagðra og ósetinna prestakalla og er það raunhæfari upphæð en fyrir þetta ár. Nefndin telur eðlilegt, að allar upplýsingar varðandi ofangreindar stofnanir komi fram á kirkjuþingi, þ.e. ársreikningar etc. Þá telur nefndin brýnt að ráða fjármálastjóra til að annast bókhald og fjárreiður

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.