Gerðir kirkjuþings - 1984, Page 25

Gerðir kirkjuþings - 1984, Page 25
17 fræðsludeild þjóðkirkjunnar. Nefndin styður þá hugmynd, að allir þeir aðilar, sem vinna að fræðslumálum á vegum kirkjunnar, komi saman til ráðstefnu um sameiginlega stefnumörkun. Nefndin leggur einnig til, að kirkjuþing taki undir hugmyndir kirkjufræðslunefndar um aukið samstarf við fulltrúa hinna margvíslegu kristilegu félaga í landinu. Allsherjarnefnd þakkar kirkjufræðslunefnd þróttmikið og gifturíkt starf, svo sem ljóst var af því námskeiði, sem nefndin hélt í Langholtskirkju um þingtímann. Að lokum þakkar nefndin öllum þeim aðilum, sem hún ræddi við í sambandi við þetta álit, svo og önnur mál, sem nefndinni voru falin til meðferðar á þessu þingi. í allsherjarnefnd: sr. Birgir Snæbjörnsson sr. Jón Bjarman Jón Guðmundsson sr. Lárus Þorv. Guðmundsson Margrét Gísladóttir Margrét K. Jónsdóttir sr. Sigurpáll Óskarsson

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.