Gerðir kirkjuþings - 1984, Qupperneq 43

Gerðir kirkjuþings - 1984, Qupperneq 43
35 kennarar guðfræðideildar Háskóla íslands” — tillagan felld. Hin breytingartillaga sr. Hreins, var svo, að viðbót komi við 46. gr.; ,,svo og kennarar guðfræðideildar Háskóla íslands, sem ekki eru guðfræð- ingar” — var hún samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum. Bre>tingartillaga sr. Halldórs Gunnarsson- ar. Á eftir orðunum, á leikmannastefnum eiga sæti, 2. málsl. 3. gr. komi; „Kjörnir leikmenn, sem kosn- ingarétt eiga við biskupskjör” — var hún felld með 9 atkv. gegn 7. Þá var samþykkt að 2. gr. frumvarps- ins yrði borin undir guðfræðideild Háskóla íslands. í sambandi við 15. gr. frumvarpsins bað sr. Ólafur Skúlason um eftirfarandi bókun: ,,Á Biskupsstofu starfar biskupsritari, sem sérstakur aðstoðarmaður biskups og tilsjónarmaður með skipulagningu starfsins. Yfirmenn deilda og sérstakra starfssviða (æsku- lýðs-, elli-, fjár- og fjölmiðlunarmála nefnast fulltrúar” en verkefnin eru nánar tilgreind í starfslýsingu. 25. gr. Sr. Jón Bjarman bar fram þá breytingartillögu ,,að heitið blaðafulltrúi í upprunalega frum- varpinu breytist í fréttafulltrúa” var það samþykkt með 9 atkv. gegn 5. Löggjafarnefnd lagði til að fella 27. gr. niður — var það fellt með jöfnum atkvæðum. Breytingartil- laga sr. Ólafs Skúlasonar við 27. gr. ,,Þá er biskupi heimilt með samþykki ráðherra að ráða söfnuðum aðstoðarpresta, einnig að vígja aðstoðarpresta, sem söfnuðir kalla og launa og setja þeim erindisbréf.” Var greinin þannig samþykkt með 8 atkvæðum gegn 5. 36. gr. Breytingartillaga löggjafarnefndar. Niður falli orðin ,,að höfðu samráði við Prófastfélag ís- lands” — felld með 7 atkvæðum gegn 5. 39. gr. Sr. Halldór Gunnarsson óskaði eftir sérstakri bókun „Sérstaklega verði vísað til stærðar og vægis biskupsdæmanna.” 45. gr. Sr. Halldór Gunnarsson lagði fram eftirfarandi breytingartillögu: ,,í tölulið 30 breytist, 2. málsgrein falli brott, en í staðinn komi: „Biskupar eiga sæti á kirkjuþingi og í Kirkjuráði með málfrelsi og tillögurétti,” var tillagan felld. Frumvarpið í heild var samþykkt samhljóða svo og 3. liður nefndarálits löggjafarnefndar „að frum- varpið í heild verði sent til kirkjulaganefndar til lögfræðilegrar athugunar. Ef ekki verða gerðar efnisleg- ar breytingar á frumvarpinu í þeirri meðferð sendi Kirkjuráð frumvarpið til Alþingis ella verði þeim breytingum vísað til næsta kirkjuþings.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.