Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 52

Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 52
44 1984 15. Kirkjuþing 3. mál Tillaga til þingsályktunar um nefnd sem kosin yrði til undirbúnings hátíðahalda árið 2000 v/kristnitökunnar árið 1000. Flutt af Kirkjuráði Frsm. herra Pétur Sigurgeirsson biskup Kirkjuþing 1984 ályktar að tímabært sé að hefja undirbúning að tilhögun hátíðahalda á 1000 ára afmæli kristnitökunnar árið 2000. Kirkjuþing felur samstarfsnefnd Alþingis og þjóðkirkjunnar að skipa undirbúningsnefnd og leiti sú nefnd fulltingis Alþingis og ríkisstjórnar við undirbúning þennan. Vísað til allsherjarnefndar, er lagði til að tillagan yrði samþykkt þannig orðuð: (Frsm. Jón Guðmundsson). „Kirkjuþing 1984 ályktar að tímabært sé að hefja undirbúning að tilhögun hátíðahalda á 1000 ára af- mæli kristnitökunnar árið 2000. Kirkjuþing felur Kirkjuráði og biskupi að skipa undirbúningsnefnd, sem leggi frumtillögur sínar fyrir næsta kirkjuþing.” Samþykkt samhljóða.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.