Gerðir kirkjuþings - 1984, Page 53

Gerðir kirkjuþings - 1984, Page 53
45 1984 15. Kirkjuþing 4. mál Frumvarp til breytinga á frumvarpi til laga um sóknarkirkjur og kirkjubyggingar. Samþykkt á kirkjuþingi 1982. Flutt af Kirkjuráði. Frsm. Gunnlaugur Finnsson. í III. kafla frumvarpsins komi ný grein sem verði 14. grein svohljóðandi: 14. gr. Einstaklingum, hagsmunasamtökum, atvinnufyrirtækjum eða öðrum aðilum er eigi leyfilegt að selja í ágóðaskyni kort, myndir í hverskonar formi, líkön, platta eða eftirmyndir af kirkjum, listaverkum þeirra, gripum og munum. Réttur til slíkrar útgáfu er í höndum forráðamanna hverrar sóknarkirkju. Heimilt er þó að framselja þennan rétt gegn ákveðnu gjaldi hverju sinni. Töluröð annarra greina breytist í samræmi við það. Vísað til löggjafamefndar, er lagði til að tillagan yrði samþykkt óbreytt. (Frsm. Jón Einarsson.)

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.