Gerðir kirkjuþings - 1984, Page 69

Gerðir kirkjuþings - 1984, Page 69
61 1984 15. Kirkjuþing 16. mál Frumvarp til laga um fjölda ríkislaunaðra starfsmanna þjóðkirkjunnar. Flm. sr. Jón Bjarman 1. gr. Fjölda ríkislaunaðra starfsmanna þjóðkirkjunnar skal miða við fólksfjölda í landinu. 2. gr. Til grundvallar skal miða núverandi fjölda stafsmanna hennar við fjölda landsmanna 1. desember 1976. Fyrir hverja 3000 menn sem þjóðinni hefir fjölgað um síðan þá, skal þjóðkirkjunni heimilt að ráða nýjan starfsmann. 3. gr. Þjóðkirkjunni bætist og við nýr starfsmaður hverju sinni er þjóðinni hefir fjölgað um 3000 manns. 4. gr Fleimilt er þjóðkirkjunni að ráða menn í hlutastörf um tiltekinn tíma, þegar það þykir betur henta framgangi mála hennar. 5. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Vísað til löggjafarnefndar er lagði til að frumvarpinu yrði vísað til umfjöllunar Kirkjuráðs. (Frsm. sr. Þorbergur Kristjánsson)

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.