Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 71

Gerðir kirkjuþings - 1984, Side 71
63 |?84 15. Kirkjuþing 18.mál Tillaga til þingsályktunar um embættisheiti blaðafulltrúa. Flm. sr. Jón Bjarman Kirkjuþing 1984 ályktar, að 25. gr. frumvarps laga um starfsmenn Þjóðkirkju íslands skuli orðuð þannig: Biskupi er heimilt með samþykki ráðherra að ráða fréttafulltrúa, skal hann annast tengsl við fjölmiðla og sinna öðrum verkefnum samkvæmt ákvörðun biskups. Vísað til löggjafarnefndar, sem ákvað að afgreiða málið með vísun til samþykktar á 25. grein í 2. máli.. Við 2. umræðu á 25. gr. 2. máls bar sr. Jón Bjarman fram þá breytingartillögu, að orðið blaðafulltrúi breytist í fréttafulltrúa — var það samþykkt með 9 atkv. gegn 5.

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.